Notandinn, tækin og gögnin
Á þessum fundi verður áherslan á upplýsingaöryggi út frá notandanum og tækjunum. Sex sérfræðingar halda erindi og þar á meðal hinn heimsþekkti öryggissérfræðingur Paula Januszkiewicz og rektor HR sem deilir reynslu skólans af því að verða fyrir tölvuárás.

Fullbókað er á viðburðinn á Grand Hóteli, en við bjóðum uppá streymi sem við hvetjum þig til þess að skrá þig á. Skráning hér.
Á þriðja morgunverðarfundi Origo um öryggismál verður áherslan á upplýsingaöryggi út frá notandanum og tækjunum. Fimm sérfræðingar halda erindi og þar á meðal hinn heimsþekkti öryggissérfræðingur Paula Januszkiewicz og rektor HR sem deilir reynslu skólans af því að verða fyrir tölvuárás.
Öryggismolar frá einstökum sérfræðingum
8:45 Morgunverður
09:00 Jón Björnsson, forstjóri Origo, setur fundinn
5 Facts every Data Defender should know to secure the future
Luca Dell’Oca, Principal Cloud Architect at VeeamVikingR - stafræn fótspor í skýinu
Björn Orri Guðmundsson, Forstöðumaður hugbúnaðarþróunar hjá SyndisRubrik - Take the Panicaway from Ransomware Recovery
Michael Hemmingsen, Sales Engineer at RubrikHlé
The importance of aligning IT Operations and IT Security to drive endpoint management efficiencies
Stuart Holliday, Endpoint Security Solution Sales Leader EMEA at HCL TechnologiesReynslusaga - Að verða fyrir tölvuárás
Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í ReykjvíkBest Teacher is Last Mistake: Top Things You Can Do to Improve your Incident Response Plan
Paula Januszkiewicz, CEO of CQURE Academy, Microsoft Regional Director and MVP (Microsoft Most Valuable Professional).Umræður með fyrirlesurum
Sjá frekari upplýsingar um fyrirlesara hér neðar.
Við látum þig vita
Það er fullt á þennan viðburð
Skráðu þig á póstlistann og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt eða spennandi er að gerast hjá okkur.
Skrá mig á póstlistannPaula Januszkiewicz
Heldur erindi um öryggismál um heim allan
Paula er heimsþekktur fyrirlesari og öryggissérfræðingur, en hún stofnaði m.a. CQURE og CQURE Academy og starfar nú einnig fyrir Microsoft. Þetta segir hún um m.a. erindi sitt:
"Ég mun lýsa flestum þeim ógnum sem viðskiptavinir okkar standa frammi fyrir þessi misserin. Á meðan á heimsfaraldrinum stóð náði teymið mitt að greina ótal mörg atvik og starfsemi tölvuþrjóta og mun erindi mitt meðal annars byggja á þeim niðurstöðum. Þá mun ég lýsa raunverulegum tölvuárásum og ræða hvaða varnir er hægt að grípa til. "
"Kannski ertu ekki í hópi þeirra 54% fyrirtækja sem hafa orðið fyrir einni eða fleiri árásum á síðustu 12 mánuðum, en vittu til, það er bara tímaspursmál hvenær þú lendir í þeim hópi", eru viðvörunarorð Paulu.
Luca Dell’Oca
Principal Cloud Architect at Veeam
Um 30 ára reynsla af öryggimálum í upplýsingatækni og þeim alþjóðlegu stöðlum sem þarf að fylgja.
Björn Orri Guðmundsson
Software Architect and Cybersecurity Expert Head of Business Development at Syndis
Löng reynsla af hönnum hugbúnaðar þannig að tryggja megi sem best öryggi í þróun þeirra.
Michael Hemmingsen
Sales Engineer at Rubrik
Reynslumikill fagmaður í upplýsingatækni m.a. í fjarskipta- og veituiðnaði með sérhæfingu í gagnavernd og innviðum.

Stuart Holliday
Endpoint Security Solutions Sales Leader (BigFix) EMEA at HCL Technologies
Hefur 30 ára reynslu af bestu starfsvenjum til að auk sjálfvirkni og hjálpa fyrirtækjum að lágmarka ógnir sem herja á útstöðvar.
Ragnhildur Helgadóttir
Rektor Háskólans í Reykjavík
Hefur langa stjórnunarreynslu m.a. sem sviðsforseti samfélagssviðs, prófessor við lagadeildina og deildarforseti. Þá hefur hún dæmt mál í Mannréttindadómstóli Evrópu.