Ávinningur
Margfaldur ávinningur í rekstri
Bestu kjörin
Alrekstrarviðskiptavinir njóta bestu kjara sem hægt er að bjóða hverju sinni.
Fastur kostnaður
Fastur og fyrirsjáanlegur kostnaður við upplýsingatækni.
Rekstraröryggi
Innviðir Origo eru ISO 27001 öryggisvottaðir og uppfærðir eftir þörfum.
Eftirfylgni
Við höldum fast utan um viðskiptasambandið og mál viðskiptavina.
Þjónustueftirlit
Þjónustueftirlit tekur út gæði þjónustunnar og upplýsir viðskiptavini.
Þjónustuvefur
Aðgengi að þjónustuvef Origo þar sem mál eru forgangsflokkuð og framvinda sýnileg. Allar beiðnir eru skráðar í beiðnakerfi í gegnum sérsniðið notendavænt viðmót.
- ...
