Helstu kostir Rent A Pos

Afgreiðslukerfi á leigu

Þægilegt og fullbúið afgreiðslukerfi (POS lausn) gegn föstu mánaðargjaldi. Hentar einkum smærri og meðalstórum söluaðilum.

Einfalt og auðskiljanlegt

Einfalt viðmót í daglegum rekstri með aðgangi að auðskiljanlegum sölu- og birgðaskýrslum.

Þjónusta

Bilanaþjónusta á milli kl. 09-17 alla virka daga ásamt reglulegum hugbúnaðaruppfærslum.

Rent A Pos leiguverð

Vélbúnaður og sölukerfi með stimpilklukku ásamt innleiðingu með 100% ábyrgð út leigutíma.

  • Vélbúnaður: Kassakerfi, prentari, skanni, lyklaborð og peningaskúffa.

  • Hugbúnaður: Sölu- og birgðakerfi frá Regla

Gerður er 12 mánaða samningur í senn.

Kynntu þér kerfið og virkni þess

Kynntu þér kerfið og virkni þess

Rent A Pos er fullbúið sölukerfi sem veitir viðskiptavinum ánægjulega þjónustuupplifun.

0:00

0:00

Umsögn

Rent A Pos hentaði fullkomlega

Eftir því sem ég skoðaði ýmsar lausnir betur komst ég að raun um að Rent A Pos hentaði mér fullkomlega, segir Vignir Þ. Hlöðversson, veitingastjóri Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar spurður um hvers vegna hann ákvað að leigja afgreiðslukerfi frá Origo í stað þess að kaupa það.

0:00

0:00

Fundur

Ráðgjöf

Fá ráðgjöf