Fjarvinnustefna

Markmið Origo er að verða eftirsóknarverðasti vinnustaðurinn og laða þannig að fyrirtækinu hæfasta starfsfólkið til frambúðar. Origo hefur sett sér stefnu um fjarvinnu sem styður við þetta markmið.

Brand myndefni

Sveigjanleiki

Að tryggja starfsfólki sveigjanleika í starfi og stuðla að betra jafnvægi vinnu og einkalífs.

Heilsa

Að veita svigrúm til betri einbeitingar, vinnunæðis og loftgæða.

Umhverfið

Að leggja af mörkum til samfélagsins með minna kolefnisfótspori og betri sýkingarvörnum.

Aðbúnaður

Að veita því starfsfólki sem vinnur alfarið (eða að mestu) utan starfsstöðva Origo betri aðbúnað í formi búnaðarstyrks.