Ert þú klár fyrir Copilot?
Viðburðurinn er fyrir alla sem hafa áhuga á að hagnýta gervigreind í daglegum störfum og fá sem mest út úr Microsoft umhverfinu sínu.

Á þessum síðdegisviðburði munu gestir öðlast betri skilning á hvernig þau geta undirbúið sig fyrir notkun á Copilot.
Farið verður yfir:
Copilot lausnina og nýjustu uppfærslur
Tæknilegar forsendur og tengingar við Microsoft 365
Raunveruleg dæmi um hvernig Copilot hjálpar fyrirtækjum að ná betri árangri
Hvernig skal tryggja að Microsoft 365 umhverfið þitt sé öruggt og tilbúið fyrir Copilot
Viðburðurinn er fyrir alla sem hafa áhuga á að hagnýta gervigreind í daglegum störfum og fá sem mest út úr Microsoft umhverfinu sínu.
Boðið verður upp á léttar veitingar á meðan viðburðinum stendur og að erindi loknu gefst tækifæri til að ræða málin og tengslamyndunar.
Skráning
segðu frá
Dagskrá
KL 16:00
Dagskrá hefst
Ertu klár fyrir Copilot?
Linda Dögg Guðmundsdóttir
KL 17:30
Fundarlok
Fyrirlesari

Linda Dögg Guðmundsdóttir
Öryggis- og lausnaarkitekt hjá Origo
Kerfisstjóri með mikla reynslu í upplýsingatækni og rekstrarþjónustu. Hún er ein af okkar helstu Microsoft sérfræðingum, fylgist með nýjungum, sérhæfir sig í öryggi og heldur uppi Microsoft 365 user grúppu á Íslandi. Hún getur svarað öllum helstu spurningum varðandi Microsoft Copilot.