Launamiðar og áramótavinnsla

Á námskeiðinu er farið yfir uppsetningu launamiða, hvernig launamiðar eru útbúnir, afstemmingu launamiða, launamiða og bókhald og launaframtal.

Nokkrar konur spjalla saman á viðburði
11/1/2022
Teams
17.000 kr.

Á námskeiðinu verður farið yfir eftirfarandi:

  • Uppsetning launamiða

  • Launamiðar útbúnir

  • Afstemming launamiða

  • Launamiðar og bókhald

  • Launaframtal

Fundarboð með hlekk á námskeiðið verður sent við skráningu.

Skráningu á námskeiðið lýkur föstudaginn 7. janúar 2022.

Athugið að námskeiðið gæti fallið niður ef lágmarksþátttaka næst ekki.

segðu frá