HubSpot innleiðingarpakkar

Einn, tveir og af stað!

Það getur verið vandasamt verkefni að innleiða CRM kerfi og því höfum við sett saman pakka til að aðstoða þig. Við aðlögum pakkana að þínum þörfum, hvort sem þú vilt að við leiðum þig aðeins í gegnum fyrstu skrefin eða tökum innleiðinguna alla leið með þér.

Ekki innifalið í pökkunum: Stuðningur í breytingastjórnun, gagnaflutningi, buyer personas, samþætting við önnur kerfi, háþróuð skýrslugerð. Athugið: Pakkarnir eru aðeins viðmið, það þarf að aðlaga þá eftir áskriftarleið og þörfum viðskiptavinar. Aukaverk sem ekki falla undir tilboð greiðast sérstaklega samkvæmt gjaldskrá Origo.

Góð samvinna

Hafðu samband

Óska eftir tilboði