HubSpot innleiðingarpakkar
Einn, tveir og af stað!
Það getur verið vandasamt verkefni að innleiða CRM kerfi og því höfum við sett saman pakka til að aðstoða þig. Við aðlögum pakkana að þínum þörfum, hvort sem þú vilt að við leiðum þig aðeins í gegnum fyrstu skrefin eða tökum innleiðinguna alla leið með þér.
2-3 vikur
Fyrstu skrefin
Við leiðum þig í gegnum fyrstu skrefin í HubSpot á 2-3 vikum, setjum upp grunnvirknina svo þú getir hafist handa. Nú er ekkert því til fyrirstöðu að fullkomna samskiptin við viðskiptavininn!
- Þarfagreining, stilla upp verkefni og uppsetning á leyfi
- Setja inn grunnupplýsingar og fara yfir mikilvægar stillingar (lén, pósthólf, rakningarkóða)
- Bæta við notendum í kerfið
- Leiðbeiningar hvernig tengja á persónuleg tölvupósthólf við HubSpot
- Ráðgjöf varðandi gagnaflutning og smáforrit
- Kynning og framsetning á fyrirtækjum og tengiliðum
- Skoða viðskiptaferla og stilla upp skrefum í sölupípu
- Kynning á campaign og öðrum markaðstólum
- Kynning á mælaborðum
- Tengja samfélagsmiðla við HubSpot
- 1 klst kickoff fundur
- 30 mín vikulegur stöðufundur
- 1 klst vikulegur stuðningur / QA
- Uppsetning á notendahlutverkum
- Yfirferð á listum – active vs static
- Yfirferð á subscription types
- Uppsetning og undirskrift í tölvupósti
- Búa til tækifæri
- Yfirferð á netspjalli
- Yfirferð á formum, bloggi, fréttabréfum/markpóstum, samfélagsmiðlapóstum (ekki efnisgerð)
- Kennsla á hvernig setja skal upp campaign
- Yfirferð á ánægjukönnunum, fundartenglum, sequences, playbooks, ticket pipeline, workflows, knowledge base og mælaborði
Ekki innifalið í pökkunum: Stuðningur í breytingastjórnun, gagnaflutningi, buyer personas, samþætting við önnur kerfi, háþróuð skýrslugerð. Athugið: Pakkarnir eru aðeins viðmið, það þarf að aðlaga þá eftir áskriftarleið og þörfum viðskiptavinar. Aukaverk sem ekki falla undir tilboð greiðast sérstaklega samkvæmt gjaldskrá Origo.
