Ávinningur
Grevigreindartól sem einfaldar verkefni í daglegum störfum
- Aukin skilvirkni
- Sjálfvirkni í lausnum
- Gerir þekkingu aðgengilegri
- Árangursríkara efni
Öflugt gervigreindartól
Gervigreind sem þín hægri hönd
Copilot er öflugt gervigreindartól sem getur gagnast öllum sem nota Microsoft lausnir við dagleg störf. Það ráðleggur réttu formúlurnar í Excel, kemur með hugmyndir að glærum í PowerPoint, hjálpar til við efnisgerð í Word og OneNote og gerir samvinnu einfaldari í Teams. Tólið vinnur út frá öllum upplýsingum sem notandi er með aðgang að í viðkomandi Microsoft umhverfi. Því er mikilvægt að huga að aðgangsstýringum og gagnauppbyggingu samhliða innleiðingu á Copilot.

Eiginleikar
Hvar getur Microsoft 365 Copilot hjálpað þér?
Textagerð og kynningar
Skannar allt efni í umhverfi notenda og kemur með tillögur að texta.
Dregur saman flókinn texta í samantekt og eykur gæði efnisins.
Hjálpar til við að greina kjarna efnis og útbúa þannig árangursríkar kynningar.
Gagnavinnsla
Greinir gögn í Excel og leggur til réttu formúlurnar við útreikninga.
Tillögur að myndrænni framsetningu niðurstaðna og hjálpar þannig til við ákvarðanatöku og eykur skilvirkni.
Endurtekin verkefni
Copilot lærir að þekkja notandann og leggur út frá því fram tillögur að sjálfvirkni í lausnum eins og Outlook og Teams.
Leggur til svör við tölvupóstum sem berast reglulega frá svipuðum notendum, flokkar pósta og leggur til svör eða aðgerðir til að fylgja eftir út frá efni.
Örugg byrjun
Hvað þarf að hafa í huga við innleiðingu á Copilot?
Í þessu viðtali fer Linda Dögg Guðmundsdóttir, öryggis- og lausnaarkitekt hjá Þjónustulausnum Origo yfir það sem gott er að hafa í huga við innleiðingu.
0:00
0:00
Tengt efni
