Tollvís: Sjálfvirkt tollakerfi

Tollvís er öflugt og notendavænt tollakerfi sem einfaldar og sjálfvirkar tollafgreiðslu. Við notum sjálfvirkni til þess að lesa gögn úr flutningstilkynningum og reikningum og búum til tollskýrslur fyrir þig. Notast er við gervigreind til þess að finna réttan tollflokk vara. Markmið okkar er að lágmarka alla handavinnu og einfalda gerð tollskýsla.

Ungur maður með gleraugu situr við vinnustöð

Ávinningur

Tollakerfi sem einfaldar gerð tollskýsla

Eiginleikar

Helstu eiginleikar

  • Les inn flutningstilkynningar
  • Skilvirkar villumeldingar
  • Les inn rafræna reikninga
  • Kerfið kemur með tillögu að tollflokk fyrir hverja vöru
  • Einfalt notendaviðmót
  • Skýjalausn

Sérfræðiþekking

Yfir 20 ára reynsla í tollakerfum

Origo hefur áratuga reynslu af tollakerfum og tollvinnslu, sem gerir okkur að sérfræðingum á þessu sviði. Við höfum þróað tollakerfið í SAP í yfir 20 ár og leggjum við áherslu á að veita hágæða þjónustu og þróa lausnir sem auðvelda og hraða ferli tollafgreiðslu.

Innsýn inn í kerfið

Kynntu þér Tollvís tollakerfið

Horfðu á kynnignarmyndbandið til að fá innsýn inn í það hvernig Tollvís getur auðveldað tollafgreiðsluferlið þitt.

0:00

0:00

Kona tekur vinnusímtal á skrifstofunni

Fáðu ráðgjöf

Fáðu ráðgjöf frá sérfræðingum okkar