Orkulausnir
- Orkureikningakerfi
- Mikil reynsla í kerfum tengdum orkumarkaði og reikningagerð
- Mælaumsjón og álestrar
- Netorku samskipti
- Heimlagnakerfi
- Mínar síður
- Tenging við Dynamics 365 Business Central
Hvað felst í Orkulausnum?
Orka
Orkureikningakerfinu er skipt í viðskiptahluta og tæknihluta. Í viðskiptahluta kerfisins eru geymdar upplýsingar um viðskiptavini og orkunotkun þeirra, útgefna reikninga, greiðslur, innheimtu og fleira. Í tæknihluta kerfisins eru upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að reka veitur, eins og mæla- og tækjaskrá, tengingar við Netorku, miðlægan mælagagnagrunn og fleira.
Heimlagnir
Öflugt kerfi sem heldur utan um ferlið frá því að viðskiptavinur óskar eftir að fá tengingu við veitukerfi og þar til heimlögn (allar gerðir heimlagna) er tekin í notkun. Heimlagnakerfið sér um allt verkferlið frá því að sótt er um heimlögn og þar til tengingu er lokið, reikningar hafa verið greiddir og veitur komnar í rekstur og reglubundna innheimtu og meðhöndlun.
Veflausnir
Mínar síður er mjög öflugt vefkerfi fyrir viðskiptavini orkufyrirtækja. Þar má nálgast upplýsingar um viðskiptastöðu, notkun og álestra, ógreiddar kröfur og yfirlit yfir reikninga. Viðskiptavinir geta einnig sent inn álestra og breytt grunnupplýsingum eins og síma og tölvupóstfangi.
Snjalltækjalausnir
Lausnir sem styðja við verkferla starfsmanna, svo sem álestur og mælaskipti. Þróaðar bæði fyrir iOS og Android.
B2B Tengingar
- Netorkusamskipti
- Mínar síður
- Samskipti við alla viðskiptabanka
- Innheimtufyrirtæki Motus/Momentum - CreditInfo
- Rafrænir reikningar, greiðslutilkynningar, birtingakerfi RB
- Færsluhirðing - Borgun/Valitor
- Gengisupplýsingar, dráttarvextir - Seðlabankinn
- Ja.is og CRM tengingar
- Loftmyndir
- Þjóðskrá
- Frumherji og Fjarvirkni
- Mobile - álestrar/mælaskipti/verkbókhald
- Vinnuborð o.fl.
Fjárhagslausnir
- Viðskiptamenn
- Verkbókhald
- Lánadrottnar
- Innheimtukerfi
- Afgreiðslukerfi
Kerfisveita
- Fastur fyrirséður mánaðarlegur kostnaður
- Afnotaréttur hugbúnaðar
- Uppfærslur (áskrift) hugbúnaðar
- Hýsing og rekstur
- Fullkomin vöktun á tölvuumhverfi
- Fullkomið aðgangs- og afritunaröryggi
- Aðgangur að nýjustu útgáfum hugbúnaðarins
- Aðstoð sérfræðinga við rekstur
- Origo er með ISO 27001 öryggisvottun
- Vigor Vistun hefur verið í boði frá árinu 2000
- Alls um 30 fyrirtæki í rekstri
Aðrar sérlausnir
- Skaðabótakerfi
- Bílabanki
- Endurtryggingar
