Nýsköpun hjá Origo

Origo á djúpar rætur í nýsköpun og við viljum fjárfesta í nýsköpun á öllum sviðum félagsins hvort sem það er sprotaþróun eða úrbætur á þroskaðri lausnum. Sem nýsköpunarfyrirtæki erum við á stöðugri hreyfingu til að þróa lausnir sem mæta þörfum viðskiptavina okkar og hjálpa þeim að ná árangri.

Brand myndefni

Nýsköpun

Origo í fréttum