Ávinningur
Frí ráðgjöf við val á hugbúnaðarleyfum
Ráðgjöf sniðin að þörfum hvers og eins
Langtíma stefnumarkandi samstarf
Aukið ROI með réttum leyfum og notkunarmöguleikum
Áframhaldandi ráðgjöf meðan á leyfasamningi stendur
Öryggisvegferð til að hámarka öryggi í skýjaumhverfi
Hvers vegna að velja Origo sem þinn samstarfsaðila?
Við erum sérfræðingar í hugbúnaðarleyfum
Sérfræðiþekking okkar, aðgangur að réttu tólunum og traust samstarfsfyrirtæki gera okkur fært að bjóða framúrskarandi ráðgjöf.
Software Asset Management (SAM)
Mikil reynsla ásamt öflugum erlendum samstarfsaðilum gerir okkur kleift að bjóða hagstæð kjör og framúrskarandi þjónustu.
Sveigjanlegar skýjalausnir
Skýjalausnir njóta mikilla vinsælda vegna lægri kostnaðar og minna utanumhalds.
Skýjalausnir
Skýjalausnir eru orðnar vinsælar á meðal fyrirtækja vegna minni kostnaðar og utanumhalds. Hægt er að reka nær alla tölvuþjónustuna í skýi sem leiðir til minni viðhalds- og eignakostnaðar.
Einnig er hægt að blanda bæði skýjalausnum og on-premis. T.d. er hægt að fara í Office 365 en halda Exchange on-premis fyrir þá sem ekki vilja færa póstinn í ský. Einfalt er að nálgast öll gögn hvar sem er og notendur Office 365 geta notað fleiri tölvur, síma og spjaldtölvur án aukagjalds.
Mánaðarlegar afborganir
Nú getum við boðið uppá mánaðarlegar greiðslur á vissum skýjalausnum. Þetta fyrirkomulag hentar t.d. fyrirtækjum sem ráða inn mikið af sumarstarfsmönnum og þeim sem vilja dreifa afborgunum í stað þess að borga allt árið í einni greiðslu.
